veida.is
Veiðitímabilið hafið í Svartá í Skagafirði
Fyrsti dagur veiðitímabilsins var í gær í Svartá í Skagafirði. Veitt er með max 4-6 stöngum í Svartá og er fluga eina leyfilega agnið. Öllum fiski er sleppt aftur í ána. Svartá er ekki þekkt fyrir magnveiði, heldur þann stóra urriða sem býr í ánni. Árlega veiðast urriðar um og yfir 70 cm langir.Veiði hófst