veida.is
Vatnamótin
VatnamótinVATNAMÓTIN eru einn besti og gjöfulasti veiðistaður á Íslandi. Þar veiðist aðallega sjóbirtingur, veiðst hafa fiskar yfir 20 pund, einnig lax og bleikja. Veiðisvæði Vatnamóta, sem er fimm stanga svæði, er á söndunum austan Kirkjubæjarklausturs, þar sem Hörgsá, Fossálar og Breiðabakkakvisl ásamt smærri lækjum, sameinast