veida.is
Seltjörn
SeltjörnSeltjörn á Reykjanesi er veiðivatn sem margir þekkja en það er örstutt frá þjóðveginum sem liggur til Grindavíkur. Vatnið hefur verið vinsæll áfangastaður veiðiáhugamanna í langan tíma og frábær staður til að æfa fluguköstin. Töluvert er af fiski er í vatninu en í gegnum tíðina hefur töluvert af fiski verið sleppt í það,