veida.is
Oddstaðavatn
OddstaðavatnOddastaðavatn er í Kolbeinsstaða- og Eyjahreppi í Hnappadal. Það er vogskorið og nokkurn veginn kringlótt í laginu. Stærð þess er 2,52 km². Það er mest 18 m djúpt og er í 57 m hæð yfir sjó. Í það rennur Hraunholtsá úr Hlíðarvatni og úr því Haffjarðará. Tveir hólmar, aðskildir af mjóu sundi, prýða