veida.is
Laxá í Aðaldal - Árbót
Laxá í Aðaldal - ÁrbótUm er að ræða 2ja stanga veiðisvæði í landi Árbótar í Aðaldalnum miðjum. Svæðið er á austurbakka árinnar, aðgengi er gott og velbúið veiðihús fylgir. Á Svæðinu eru þekktir veiðistaðir eins og Tjarnarhólmaflúð, Símastrengur, Höskuldavík, Bótastrengur og Langaflúð. ALMENNAR UPPLÝSINGAR Staðsetning: Norðurland. Árbót er í um 15 mínútna akstursfjarlægð frá Húsavík. Veiðisvæði: