veida.is
Laxá á Ásum - Ósasvæði
Laxá á Ásum - Ósasvæði Um er að ræða ós Laxár á Ásum, prýðilegt tveggja stanga silungaveiðisvæði sem er beint á móti hinu margrómaða silungasvæði Vatnsdalsár. Þetta svæði var fyrst nýtt á þann hátt sem gert er nú, sumarið 2012.Veiðireglur: Allt dráp á löxum er bannað en leyfilegt er að taka með sér bleikjur