veida.is
Jökla - silungsveiði
Jökla og Fögruhlíðará - silungsveiðiJökla og Fögruhlíðará hafa getið sér gott orð sem laxveiðiár undanfarin sumur en minna hefur verið rætt um þær sem silungsveiðiár. Sumarið 2012 var besta silungsveiði sem verið hefur á svæðinu, bæði í sjó- og staðbundinni bleikju. Um 300 silungar veiddust á jöklusvæðinu og um 200 í Fögruhlíðará og