veida.is
Hlíðarvatn í Selvogi
Hlíðarvatn í Selvogi Hlíðarvatn í Selvogi - Stangaveiðifélagið Árblik er eitt þeirra félaga sem leigir veiðirétt í Hlíðarvatni. Félagið var stofnað 1988. Félagið leigir út 2 stangir ásamt veiðihúsi. Stangirnar eru leigðar út saman. Húsið er notalegt, gistrými er fyrir 5. Húsið er gaskynnt og sólarsella sér um vatnið og ljósið. Veiðisvæði: Allt vatnið. Gott