veida.is
Glerá í Dölum
Glerá í DölumGlerá fellur í norðurenda Hvammsfjarðar, skammt austan ósa Laxár í Hvammssveit. Upptök sín á hún á fjalllendinu báðum megin Glerárdals sem hún fellur eftir langan veg til sjávar. Ekki er hún fiskgeng nema skamman spöl, upp að sérkennilegum fossi nokkuð ofan þjóðvegarins. Þurrkar geta háð veiði í Glerá, eins í flestum