veida.is
Flókadalsá í Fljótum
Flókadalsá í FljótumFlókadalsá í Fljótum (efri) er fyrst og fremst sjóbleikjuá þó einn og einn lax veiðist í ánni á hverju sumri. Áin er mjög skemmtileg veiðiá en hún liggur innst í Flókadalnum. Svæðið nær neðan frá Flókadalsvatni og fram að afréttargirðingu. Áin er þokkalega vatnsmikil og umhverfið friðsælt og vinalegt. Hún er