veida.is
Veiðisaga - Munaðarnessvæðið í Norðurá
Það var tekið að styttast í júnímánuði, nánar tiltekið var kominn sá 21., þetta var sumarið 2018 og ég hafði mælt mér mót við erlendan veiðimann, G. Pollard, sem átti veiðidag á Munaðarnessvæðinu í Norðurá. Markmiðið var að segja honum til á svæðinu og ekki bara það heldur aðstoða hann við að setja þar