veida.is
Veiðileyfi í Hítará I eru komin á veiða.is
Hítará hefur verið ein vinsælasta á landsins og hefur selst upp ár eftir ár. Veiðin hefur verið einstaklega góð en áin er mjög hentug fyrir hópa og fjölskyldur. Nýr leigutaki er nú tekinn við ánni og er hún nú komin í sölu hér á veiða.is.Veiðihús Jóhannesar á Borg við árbakkann hefur átt sinn þátt í