veida.is
Laxveiðileyfi sumarið 2019
Veiðitímabilið hefst 1. apríl en veiði hefst í fyrstu laxveiðiánum í byrjun júní. Hérna inni á veiða.is bjóðum við uppá mikið úrval laxveiðileyfa. Bæði leyfi í laxveiðiár með fulla þjónustu í húsi, en einnig sjálfsmennsku ár. Flestar laxveiðiár í dag, eru "fly only" en þó erum við með nokkrar í sölu sem leyfa einnig spún