veida.is
Laxá í Aðaldal - Flottir fiskar á land á fyrstu vaktinni
Veiðin hófst í Laxá í Aðaldal í morgun en yfirleitt er athygli manna mest á Æðarfossasvæðinu, fyrstu daga tímabilsins. Við heyrðum í Jóni Helga Björnssyni, sem var við veiðar í morgun ásamt börnum sínum, og báðum um smá skýrslu."Þrír fiskar komu á land en sett var í 6 í Æðarfossunum í morgun. Fyrsti fiskurinn sem