veida.is
Hlíðarvatn í Selvogi - Veiðileyfi Árbliks og Ármanna
Veiðin þetta tímabilið, hefst í Hlíðarvatni í Selvogi nú á Miðvikudaginn. Vatnið er eitt vinsælasta veiðisvæði fluguveiðimanna á Suðurlandi. Fimm veiðifélög fara með veiðirétt í vatninu og er að hámarki 14 leyfi seld í vatnið, dag hvern. Hérna á veiða.is seljum við veiðileyfi fyrir 2 þessara félaga, Stangaveiðifélagið Árblik og fyrir Fluguveiðifélagið Ármenn. Veiðileyfi