veida.is
Hlíðarvatn - flott veiði og mánuður eftir af veiðitímabilinu
Veiðin í Hlíðarvatni í sumar er búin að vera góð. Veiðitímabilið hófst þann 1. maí en tímabilinu lýkur í lok September. Heimilt er að veiða á flugu og spún í Hlíðarvatni í Selvogi. Þegar veiðimenn bóka veiðileyfi í Hlíðarvatni, þá fá fylgir með aðgangur að veiðikofa(húsi) við vatnið.Þegar fer að hausta og skólar