veida.is
Gufuá - Flott veiði síðustu daga
Gufuá hefur verið einstaklega vatnslítil í sumar, og hafa veiðimenn verið að bíða eftir rigningunni sem kom svo sannarlega um helgina og síðustu daga. Framan af sumri þá er Veiðin mest neðst í ánni, þar sem áin deilir ósi með Hvítá. En þegar fer að rigna þá leitar laxinn ofar í ána, langt upp fyrir