veida.is
Frábær veiði í Hlíðarvatni á fyrsta veiðidegi ársins
Veiðin hófst í Hlíðarvatni við Selvog í gær, þann 1. maí. Við fengum smá skýrslu frá Kristjáni Friðrikssyni, formanni Ármanna, eins þeirra félaga sem er með veiðirétt í vatnið. Óhætt er að segja að í gær var veisla, bæði hjá bleikjunni í vatninu og veiðimönnum sem "opnuðu" veiðitímabilið í vatninu."Stjórn og Hlíðarvatnsnefnd Ármanna