veida.is
Fossá - veiðifrétt
Fossá í Þjórsárdal er fantagóð síðsumars laxveiðiá. Hennar tími er að hefjast núna. Veiðimaður sem leit við í Fossá í dag áttu fínan eftirmiðdag. Í fosshylnum náði hann í pattaralega hrygnu, 78 cm langa og síðan tók einn nettur sjobirtingur fluguna hans að auki.Fossá er undir meðallagi í vatni, en þó er nokkuð af