veida.is
Fossá - Silungasvæði og vorveiði á neðrasvæðinu
Fossá í Þjórsárdal er mjög góð síðsumars laxveiðiá, en einnig góð silungsveiðiá. Laxasvæðið er fyrir neðan Hjálparfoss og niður að ármótum Fossár og Þjórsár. Á laxveiðitímanum veiðist oft töluvert af bleikju og sjóbirtingi og stöku staðbundinn urriði. Silungasvæðið nær frá Hjálparfossi að neðanverðu og uppað Háfossi að ofanverðu. Nú í maí og fram