veida.is
Flott veiði í Hlíðarvatni við Selvog
Veiðitímabilið í Hlíðarvatni við Selvog hófst þann 1. maí. Strax á fyrsta degi var Veiðin mjög góð og hefur haldist þannig meira eða minna allan tíman, þó svo að veður hafi stundum áfram á ástundun veiðimanna.Við heyrðum frá veiðimanni sem var að hefja veiðar nú í kvöld á vegum Árbliks. Var hann snöggur að