usvh.is
Húnaklúbburinn
Húnaklúbburinn er samstarfsverkefni á vegum USVH, Selasetursins og íþrótta- og tómstundafulltrúa Húnaþings vestra. Það er Jessica Faustini Aquino, starfsmaður Selasetursins, sem leiðir verkefnið. Klúbburinn hefur verið starfandi í 2 ár við góðar undirtektir. Markmið Húnaklúbbsins er að stuðla að virðingu fyrir náttúrunni með því að nota staðbundna umhverfisfræðslu, þar sem þátttakendur læra ekki einungis hvernig