thjonandiforysta.is
Þjónandi forysta og starfsumhverfi starfsmanna í stjórnsýslu sveitarfélaga - Þjónandi forysta
Í rannsóknni var vægi þjónandi forystu í stjórnsýslu sveitarfélaga kannað og skoðað hvort tengsl væru á milli einkennandi þátta þjónandi forystu og mats starfsmanna á sjálfræði í starfi.