teikna.is
Aðalskipulag Svalbarðsstrandarhrepps 2008-2020 - Teiknistofa arkitekta
Aðalskipulag Svalbarðsstrandarhrepps var auglýst skv. 18. gr. skipulags- og byggingarlaga nr. 73.1997 þann 15. maí 2008. Athugasemdafrestur var til 26. júní 2008. Athugasemdir bárust frá fimm aðilum auk bréfs frá Skipulagsstofnun vegna umhverfisskýrslu skipulagsgreinargerðarinnar. Sveitarstjórn Svalbarðsstrandarhrepps samþykkti tillöguna á fundi sínum 17. júlí 2008. Aðalskipulagið var staðfest af umhverfisráðherra 5. september 2008. Tengill á greinargerð: http://www.svalbardsstrond.is/adalskipulag/page/adalskipulag_0 Tengill á skipulagsuppdrátt: http://www.svalbardsstrond.is/static/files/Skipulag/6601_Adalskipulag_2008-2020_skipulagsuppdrattur%20A1.pdf