samfok.is
Nýtt skólaár hafið
Þá er nýtt skólaár hafið og flestar fjölskyldur komnar í rútínuna sem mörg fagna á haustin. Það verður nóg að gera hjá SAMFOK í vetur en auk hefðbundinna starfa munu ýmis forvarnarverkefni líta dagsins ljós sem við hlökkum mikið til að deila með ykkur. Bekkjarfulltrúanámskeiðin vinsælu verða að sjálfsögðu á sínum stað og við hvetjum foreldrafélögin til