samfok.is
Ný stjórn
Aðalfundur SAMFOK var haldinn í gær, þriðjudaginn 21. maí í Húsaskóla. Ný stjórn var kosin á fundinum. Nýju stjórnina skipa: Formaður: Ragnheiður Davíðsdóttir, formaður foreldrafélags Seljaskóla Áslaug Björk Eggertsdóttir, formaður foreldrafélags Vættaskóla Hrefna Björk Jóhannsdóttir, fulltrúi foreldra í skólaráði Húsaskóla Þórunn Steindórsdóttir, formaður foreldrafélags Laugalækjarskóla Sonja Rúdólfsdóttir Jónsson, foreldri í Ártúnsskóla Varamenn: Björn Karlsson, formaður foreldrafélags Hagaskóla Guðmundur Magnús Daðason, formaður foreldrafélags Ölduselsskóla Úr stjórn