rsi.is
Höfundakvöld í Gunnarshúsi 13. nóvember, kl. 20.00
Fjórir höfundar ljúka stormasamri upplestrarferð um Dali og Strandir með lestri úr nýjum bókum sínum í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Allir eru hjartanlega velkomnir. Auður Ava Ólafsdóttir: Ungfrú Ísla…