rsi.is
Ályktun frá stjórn Rithöfundasambands Íslands um tjáningarfrelsið.
Stjórn Rithöfundasambands Íslands fordæmir lögbann sýslumannsins í Reykjavík á fjölmiðlana Stundina og Reykjavík Media. Yfirvöldum í lýðræðissamfélagi ber skylda til að standa vörð um tjáningarfrel…