rsi.is
Heiðursfélagi og fyrrverandi formaður Rithöfundasambands Íslands er fallinn frá
Sigurður Pálsson skáld er látinn eftir erfið veikindi, 69 ára að aldri. Sigurður var heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands og formaður þess 1984 – 1988. Sigurður fæddist á Skinnastað í Axarfirði…