rsi.is
Heiðursfélagi og fyrsti formaður Rithöfundasambands Íslands er fallinn frá
Sigurður A. Magnússon rithöfundur og þýðandi er látinn 89 ára að aldri, hann lést í Reykjavík 2. apríl. Sigurður var ötull baráttumaður fyrir hagsmunum rithöfunda og leiddi sameiningu þeirra í eitt…