rsi.is
ÚTHLUTUN NÝRÆKTARSTYRKJA MIÐSTÖÐVAR ÍSLENSKRA BÓKMENNTA 2016
Þrír höfundar hljóta Nýræktarstyrkina í ár fyrir verk sín: Einsamræður eftir Birtu Þórhallsdóttur, Smáglæpir eftir Björn Halldórsson og Afhending eftir Vilhjálm Bergmann Bragason. Í gær, fimmtudagi…