rsi.is
Jæja …
Það ríkir rafræn gleði í Gunnarshúsi því nú í aprílbyrjun er ný heimasíða Rithöfundasambandsins flogin út í netheima. Hún er skilvirk og skemmtileg, þægileg að vinna með og vonandi mun aðgengilegri…