ritskinna.is
Þjóðhagfræði stuðningsverk í Þjóðhagfræði - Ritskinna
Verk þetta er stuðningsverk í Þjóðhagfræði og er hugsað sem grunnskilningur í þjóðhagfræði. Markmið með verki þessi er að útskýra á einfaldann hátt, grunnatriði er varðar Þjóðhagfræði. Verkið er með útskýringum og dæmum og það er jafnframt með skilgreiningum og hugtökum.