ordabokin.is
Svaramaður
Svaramaður Nafnorð | Karlkyn Íslenskt heiti á hugtakinu reply guy. Notandi samfélagsmiðla (yfirleitt karlmaður) sem skrifar svör við öllu sem hann sér, einkum við færslur eftir konur. Er oft pirrandi, leiðinlegur og/eða dónalegur, hvort sem hann ætlar sér það eða ekki. Twitter-notandi sem svarar færslum sem frægt fólk skrifar á