ordabokin.is
Bumbubúi
Bumbubúi Nafnorð | Karlkyn Fóstur. Ófætt barn. Mest notað á samfélagsmiðlum þegar verðandi foreldrar segja frá því að þau eigi von á barni. Uppruni Höfundur orðsins gæti verið Pétur Þorsteinsson; elsta dæmið um orðið á Tímarit.is birtist a.m.k. í viðtali við hann í DV 11. janúar 1997. Orðið fór svo á flug í byrjun