ordabokin.is
11. þáttur
11. þáttur http://hladvarp.ordabokin.is/wp-content/uploads/2018/05/malfarslogreglan_11.mp3 Í ellefta þætti svarar Málfarslögreglan bréfum frá hlustendum, veltir fyrir sér stafrænum tungumáladauða, einkaleyfum á orðum og gefur virkum í athugasemdum og fjölmiðlamönnum góð ráð. Tenglar András Kornai: Digital Language Death Auglýsing um setningu íslenskra ritreglna Einkaleyfastofa: