nattsa.is
Jökulvötn í Skaftárhreppi - Nattsa
Út er komin skýrsla á vegum Náttúrustofu Suðausturlands um Jökulvötn í Skaftárhreppi. Er hún afrakstur samnings sem gerður var milli Náttúrustofu Suðausturlands og umhverfis- og auðlindaráðuneytis, en einn liður í þeim samningi var að gera skipulega samantekt (skýrslu) á fyrirliggjandi gögnum um jökulvötn í Skaftárhreppi og áhrif þeirra. Höfundar skýrslunnar eru Pálína Pálsdóttir og Rannveig […]