myrin.is
Dagný Kristjánsdóttir – Gestur 2018 / Guest 2018
Það gleður okkur í Mýrinni að tilkynna að Dagný Kristjánsdóttir er gestur á hátíðinni. Dagný er prófessor í íslenskum nútímabókmenntum við Íslensku og menningardeild, Hugvísindasviðs Háskóla Ísland…