myrin.is
Marta Hlín Magnadóttir – Gestur 2018 / Guest 2018
Það gleður Mýrina að tilkynna að Marta Hlín Magnadóttir verður gestur á hátíðinni. Hún er fædd árið 1970 á Ísafirði og bjó þar til tvítugs. Vorið 2011 lauk hún M.Ed námi frá Háskóla Íslands í náms-…