myrin.is
Þórdís Gísladóttir – Gestur 2018 / Guest 2018
Mýrin tilkynnir með mikilli gleði að Þórdís Gísladóttir er gestur á hátíðinni í haust. Hún er fædd 14. júlí árið 1965 og ólst upp í Hafnarfirði. Þórdís lauk BA-prófi í íslensku frá Háskóla Íslands,…