myrin.is
Ragnheiður Eyjólfsdóttir – Gestur 2018 / Guest 2018
Það gleður okkur í Mýrinni að tilkynna að Ragnheiður Eyjólfsdóttir er gestur á hátíðinni í haust. Hún er fædd árið 1984 og ólst upp í gamla vesturbænum í Reykjavík, fyrir utan þrjú ár sem hún bjó í…