myrin.is
Rasmus Bregnhøi – Gestur 2018 / Guest 2018
Mýrin tilkynnir með ánægju að Rasmus Bregnhøi verður gestur á hátíðinni í haust. Hann er danskur mynd- og rithöfundur sem hefur á 25 ára ferli sínum myndskreytt yfir eitt hundrað bækur fyrir börn, …