kryddogkrasir.com
Rósmarín kjúklingaspjót með einfaldri kaldri sósu
Kjúklingur, sítróna og rósamarín ásamt góðu sinnepi, hunangi og olífuolíu er kombó sem getur vart klikkað. Þessi grilluðu kjúklingaspjót eru hreint afbragð og fyrirhöfnin ekki mikil. Það má vel b…