kryddogkrasir.com
Steiktur sítrónu kjúklingur
Í morgun vöknuðum við upp við hvíta jörð, hitastig við frostmark og ansi hressilegt rok barði rúðurnar. Það er fyrsti dagur sumars samkvæmt dagatalinu og það ku víst vita á gott ef vetur og sumar …