kryddogkrasir.com
Vanilludropar – heimagerðir
Þegar ég segi að eitthvað sé einfalt í matargerð þá er stundum hlegið að mér, ég reyni að taka það ekki mjög nærri mér, en núna má sko hlægja. Það er nefninlega hlægilega einfalt að gera sína…