kryddogkrasir.com
Gleðilegt ár og takk fyrir það gamla
Mikið er gott að taka á móti árinu 2015 sem verður sérstaklega spennandi ár hjá Vatnsholtsgenginu. Við byrjuðum árið á því að setjast saman yfir góðum morgunverði með blað og penna í hönd og skrifa…