kryddogkrasir.com
Opin samloka með spínat, tómötum, skinku og hleyptu eggi
Ég hef aldrei verið snillingur í að gera hleypt egg og á nokkrar misheppnaðar tilraunir að baki. Eftir að hafa horft á þetta myndband hjá vini mínum Jamie Oliver hef ég komist að því að þetta eru …