kryddogkrasir.com
Rauðrófusalat með heitreyktum makríl
Annasamir dagar kalla á léttan og fljótlegan kvöldverð. Í kvöld sagði þreytan, já og letin aðeins til sín. Ég nennti ómögulega að hafa mikið fyrir matarstússi og það þrátt fyrir að það sé laugard…