kryddogkrasir.com
Haustsúpa með sætum kartöflum og gulrótum
Haustið er svolítill uppáhaldstími hjá mér – sjálf á ég afmæli í lok ágúst og yngri dóttir mín í byrjun september. Uppskerutíminn nær hámarki, ber, sveppir, nýjar kartöflur, gulrætur og allt…