kryddogkrasir.com
Grillaður sterk-kryddaður og sætur bjórkjúklingur
Það eru töluvert mörg ár síðan ég kynntist þvi að grilla kjúkling á bjórdós – og síðan þá nota ég þá aðferð alltaf þegar ég heilgrilla kjúkling. Með þessari aðferð verður kjúklingurinn mjúkur…